Athugasemdir

1 identicon

Hvað segir þín bíblíulega skoðun á dauðarefsingunni?Eigum við kannski að taka hana upp hér á landi? Samkynhneigð er eitthvað sem alltaf verður til og þetta fólk hefur sínar tilfinningar eins og aðrir.Kærleikur ykkar bíblíutrúarmanna til þessa fólks mun eflaust kólna enn frekar eftir því sem það fær frekari mannréttindi en það skiptir engu.Ég persónulega hef hef þá skoðun að kærleikur skiptir öllu máli og ég virði allt fólk sama hvaða lífsskoðanir það hefur.Hef kynnst hvítasunnufólki sem ég reikna með að þú sért tengdur og veit að það er gott fólk.Ég á hvítasunnumann sem bróður og þó við séum ósammála um flest kemur mér ekki til hugar að afneita honum né honum mér.Hefurðu hugleitt ef þú ættir bróður sem værir samkynhneigður og ekki væri möguleiki að "afhomma"hann.Myndirðu virða hann og tilfinningar hans.Mundu að kærleikurinn á sér engin"landamæri".

josef asmundsson (IP-tala skráð) 7.11.2012 kl. 13:01

2 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Ein lítil tilvitnun í Heilaga Ritningu og Jósef þú dæmir mig.

Hvað er kærleikur Jósef?

Óskar Sigurðsson, 7.11.2012 kl. 16:07

3 identicon

Nei, ekki var ég nú að dæma þig,Óskar.Hinsvegar var ég að benda þér á ákveðið misræmi sem kemur fram.Dauðarefsing hefur verið við lýði í bandaríkjunum og fordæmd af öllu siðuðu fólki.Þessu fólki í kaliforníu datt ekki í hug að fella hana úr gildi og það voru heldur engin viðbrögð við því hvorki hérlendis né annars staðar.En hjónabönd samkynhneigða-það er allt annað mál.Dauðarefsing er hvergi í heiminum fyrir utan bandaríkin nema í Kína og öðrum kommúnistaríkjum og svo heimi múslima,sem vel að merkja styðjast við bíblíuna í þessum efnum.

josef asmundsson (IP-tala skráð) 7.11.2012 kl. 17:32

4 identicon

Svo þú trúir því þá að lög séu forsenda samkenndar og kærleiks, en ekki á hinn veginn?
Kristilegt siðferði er komið frá hirðingjum sem hræddust nokkurn veginn  allt sem var þeim framandi, svo hefur það verið aðlagað að samfélaginu í tímanna rás, svo það er næstum því mannsæmandi í dag ... það er ekki biblían sem segir þér að fyrirlíta homma, það ert þú og/eða prédikarar sem leitar að afsökun til þess.

Eins og Jósef sagði hér að ofan, hvað með stöðu Biblíunnar á dauðarefsingu fyrir óþekk börn og svo framvegis, á hún enn við í okkar samfélagi?
Nei, og ástæðan fyrir að þú veist það er ekki af því að það er í Biblíunni, heldur af því að siðferði þróast að meiri ást og virðingu á hverju ári, og hjónaband samkynhneigðra er stórt skref í því, og reyndar líka breytingar á lögum varðandi Cannabis, sem eru rétt svo nefndar í þessari frétt.

En þú virðist ófær um að svara málefnalega gagnrýni á þig og þínar skoðanir, kemur bara með ásakanir og heimspekilega vangavelltu sem rétt svo kemur málinu við ... vel gert, býst við svipaðri meðferð.

Jóhannes G Halldórsson (IP-tala skráð) 7.11.2012 kl. 19:48

5 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Jóhannes, þú segir það.

Hvað er kærlwikur?

Óskar Sigurðsson, 9.11.2012 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband