Kaus að kjósa ekki

Ég álít svo að dræm þátttaka í kosningum um breytingar á stjórnarskránni segi til um að fólk er ekki að biðja um þessar breytingar. Vandamálið í íslensku stjórnkerfi er ekki Stjórnarskráin heldur hugarfar, viðmið og viðhorf þeirra sem með völdin fara, sem og þjóðarinnar. Hér þarf margt annað að breytast áður enn farið er í stjórnarskrár breytingar. Þeim fjármunum sem varið er í þessa herferð og ESB brjálæðið er betur varið til hjálpar heimilum í landinu. Mér segir sá hugur að ríkistjórnin vilji með þessu reyna að dreifa athygli þjóaðrinnar að öðru en þeirra úrræðaleysi og vanmætti og vangetu til góðra verka.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Óskar, ég kaus í gær vegna þess að ég vil t.d. endurskoða og breyta stjórnaskránni áður en misvitrir stjórnmálamenn sem áður stjórnuðu landinu okkar komast aftur til valda og verða búnir að selja frá okkur auðlindirnar.

Hafðu það alltaf sem best  kæri vinur og ég bið að heilsa ykkur hjónum.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.11.2010 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 25753

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband