Engan ætti að undra

Og Samfylkingin fylgir fast á eftir VG. Þeir sem gusu þessi ósköp yfir vora þjóð hljóta að hafa misst svefn síðustu misseri, enda er þetta það allra versta sem íslenskur almenningur hefur þurft að þola af stjórnvöldum. Margir góðir og dagfastprúðir menn sem aldrei áður höfðu kosið stjórnaflokkana voru blekktir og töldu að Steini og Hanna væru góðhjartað fólk sem ætlaði að búa til nýtt Ísland. Nei þau höfðu eitt markmið og það var að koma Sjálfstæðisflokknum frá og kannski ágætt því nú hefur hið rétta eðli þeirrar gjörspilltu og rangsnúnu humyndarfræði vinstristjórnar opinberað sig, svo að aftur fækkar í hópi þeirra sem hana kjósa. Já ef ekki væri fyrir gamlan Framsóknarmann á Bessastöðum, hagsmunasamtök og inngrip Hæstaréttar hvar væri Ísland þá?
mbl.is Fylgi VG ekki minna síðan 2003
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband