Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
3.2.2011 | 18:26
Kæri Jón Sigurðsson
Unglingar í 8. bekk grunnskólans í Vestmannaeyjum fengu það verkefni að skrifa hr. Jóni Sigurðssyni fyrrum forseta lýðveldisins bréf um ástandið á Íslandi eins og það kemur fyrir í dag. Einn þeirra skrifaði svo...
Kæri Jón Sigurðsson.
Þú varst góður maður og barðist fyrir sjálfstæði okkar Íslendinga. En því miður er allt í rassgati á Íslandi í dag. Ríkisstjórnin er búin að drulla uppá bak og vinstri grænir eru að breyta landinu í kommúnistaríki. Það væri betra ef þú værir ennþá lifandi. Þú myndir örugglega hjálpa okkur út úr þessum vandræðum, annað en þau Steingrímur J. og Jóhanna Sigurðardóttir. Ég veit ekki mikið um þig en þú ert örugglega geðveikt frægur því þú ert á 500kr seðlinum.
Kær kveðja
Nemandi Grunnskólans í Vestmannaeyjum.
1.2.2011 | 17:52
Málæði Ögmundar
" Málæðinu fylgja yfirsjónir en sá breytir hyggilega sem hefur taumhald á tungu sinni. " |
Sem betur fer er málfrelsi á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2011 | 11:22
Stóra Bretland óttast litla prest
" Talsmaður innanríkisráðuneytisins í Bretlandi benti á að ríkisstjórnin væri andvíg hvers konar öfgastefnum." Hvað? Bretar bjóða öfgaíslam velkomin en meina litlum presti frá Florida að koma til landsins. Bretar eru í fjötrum öfgaíslam eins og Biderman var með brennuvargana.
Öfgapresti ekki hleypt inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2011 | 18:56
Samtíma siðferði
Að lag sem þetta sé bannað því texti þess þykir móðgandi við samkynhneigða er hreint með ólíkindum og dæmigert fyrir samtíma siðferði. Ekki hvet ég til eineltis eða niðrandi söngva gegn fólki sem ekki ratar réttan veg. Þótt svo textar margra flytjanda rífi niður allt sem heitir Guð og helgur dómur, hæðist að Jesú Kristi og náðarverki Hans, hvetji til frjálsra ásta og kvennfyrirlytningar þykir mönnum það allt í lagi og fátt heyrist um boð eða bönn á slíkum lögum.
25 ára gamalt lag bannað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2011 | 22:53
Moska í Reykjavík?
Islam dreifir sér um Evrópu eins og tölvuvírus. Árið 1924 var fyrsta moskan byggð í London. Nú eru á Englandi 600 moskur og 1400 íslamskar óreglur. Sódóma-Reykjavík er nú að gera sig tilbúna í að taka á móti einni slíkri eins hún opnar sig fyrir hverri skömminni eftir annarri í nafni umburðalyndis. Menn skilja ekki það afl og hugmyndafræði sem býr í íslam þó svo dæmi þess og hættur séu hvarvetna. Markmið Íslam er heimsyfirráð. Alveg eins og Jesus bauð lærisveinum sínum að gjöra allar þjóðir að lærisveinum er stefna Islam yfirráð. En hvort viljum við? Skoðum ávextina á þeim þekkjum við tréð hvort það er gott eða illt.
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar