4.3.2010 | 18:26
Vansæmileg Vinstristjórn
Ég mun án nokkurs vafa segja NEI við ICESAVE lögunum á laugardag. Okkur stendur stuggur af fréttum sem greina frá því að börn víða um heim séu hneppt í þrældóm, vændi og aðra ánauð sökum siðlausra stjórnanda og vansæmilegs ávinnings. Við viljum ekki taka þá áhættu að sagan fari þeim orðum um okkur að við höfum selt komandi kynslóðir í þrældóm með því að segja já, fyrir skammvinna lausn. Hvers vegna er fólk sem vill að börnin okkar borgi skuldir nokkurra sjálfbirginga? Ef skipið sekkur þá björgum börnunum og deyjum með sæmd...Stöndum upp fyrir það sem er rétt og satt, göfugt og gott afspurnar, segjum NEI!!! GUÐ BLESSI ÍSLAND
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.