Seigla í stelpum

Þessar þrjár stelpur sem komu fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld sýndu mikla seiglu og samkennd er þær tókust á við að lesa Biblíuna til fjáröflunnar fyrir þá sem minna mega sín. Textinn sem þær völdu var af bestu gerð. Mér finnst það til fyrirmyndar og eftirbreytni og þakka Guði fyrir svona framlag. Þetta er það hugarfar og sá andi sem Ísland þarf. Ég tel að það hefði orðið betra hlutskipti fyrir okkur ef leikararnir sem lásu rannsóknaskýrslu Alþingis í nokkra sólahringa, hefðu lesið úr Heilagari Ritningu fyrir þjóðina. Þannig byrjuðu Ísrealsmenn endureisn þjóðfélagsins eftir herleiðinguna til Babýlon. 

" Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálmur 119:105 "   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband