20.1.2011 | 11:22
Stóra Bretland óttast litla prest
" Talsmaður innanríkisráðuneytisins í Bretlandi benti á að ríkisstjórnin væri andvíg hvers konar öfgastefnum." Hvað? Bretar bjóða öfgaíslam velkomin en meina litlum presti frá Florida að koma til landsins. Bretar eru í fjötrum öfgaíslam eins og Biderman var með brennuvargana.
Öfgapresti ekki hleypt inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki betur en að Hjúkrunafræðingur héðan úr Eyjum er vaðandi til Pakistans og higlað það að Múslimum en er vöruð við að nefna Jesú Krist.En það er kanske ekki að marka því hún les Tæplega hina helgu Bók,hún er eins og margur í Betel les yfirbæku eins og Vottar Jehofa.Nei við verðum að standa gegn Múslimum sem vilja útríma Kristnum Mönnum. Óskar ég les altaf blogg þitt og mér þikir það gott og hef ánæju af.Með kveðju.Villi.
Vilhjálmur Stefánsson (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 20:38
Þakka þér fyrir það Villi.
Óskar Sigurðsson, 21.1.2011 kl. 08:46
Já það virðist ekki vera sama um hvað á. Þessi prestur væri sennilega ekki talinn öfgamaður af bresku ríkisstjórninni og þess konar pólitískum afsakendum ef hann væri múslimi. Bara maður sem hefði rétt á að tjá sig. Hræsnin og mótsögnin er svo mikil.
Mari (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 17:08
Óskar - þú ert alveg úti í hrauni - 1. "stóra" bretland er orðið litla bretland - breska ljónið er orðið að litlum tannlausum kettlingi með klipptar klær -
Það eru ofsóknir að gagnrýna Múslima ( hvort sem þeir fremja hryðjuverk eða "heiðurs"morð). Það er hinsvegar rétttrúnaður að hrauna yfir Kristið fólk ( sem vill t.d. halda áfram kennslu um trúna í grunnskólum Reykjavíkur ) sem vogar sér að standa á rétti sínum - hvort sem er í Kristnum löndum eða annarsstaðar. Þegar Kristnir búa í t.d. Múslimalandi þurfa þeir gjarnan að vera í felum á hátíðum Kristinna ( sbr Írak um jólin ) manna.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.1.2011 kl. 08:36
Prestlingurinn á auðvitað að fá að fara til UK, ekkert rústar trúarbrögðum eins hratt og svona prestar, sem taka biblíu bókstaflega.
Annars trúa múslímar á Jesú, já og meyfæðingu og alles, bara ekki að Jesú sé guð.
Vonandi vaknar þú upp einn góðan veðurdag, eða vondan, áttar þig á að biblía/kóran voru aldrei neitt nema manngerð stríðstól í ættbálkastríðum
DoctorE (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.