13.8.2012 | 01:45
Konur giftast og menn kvænast
Höfundur fyrsta hjónabandsins er Guð sjálfur samkvæmt Heilagri Ritningu. Hann gjörði þau karl og konu og sagði þau tvö skulu verða eitt hold......margfaldist og uppfyllið jörðina... Hann á höfundaréttinn og hugmyndafræðina á bak við hjónabandið. Þessa útgáfu blessaði Guð. Aðrar og breyttar útgáfur hljóta að teljast brot á höfundarétti, veit ekki til þess að hjónabandið sé orðið "puplic domain "
![]() |
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
benediktae
-
westurfari
-
bookiceland
-
binntho
-
ek
-
fosterinn
-
muggi69
-
zeriaph
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
hannesgi
-
helgigunnars
-
hjaltirunar
-
hognihilm64
-
ghordur
-
ingaghall
-
jensgud
-
jonsullenberger
-
bassinn
-
kristbjorg
-
kiddikef
-
krist
-
marinogn
-
pallvil
-
rosaadalsteinsdottir
-
nafar
-
logos
-
dressmann
-
sjonsson
-
sigurdurkari
-
snorribetel
-
stebbifr
-
viggojorgens
-
viktor
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjónabandið varð til löngu á undan kristinni trú og það hafa ávallt verið til margar útgáfur af því.
Trúarbrögðin eiga alls ekki einkarétt á þessu hugtaki.
Finnst þér það óvirðing að hjónabandið sé í dag líka lagalegt fyrirbæri?
Hallgeir Ellýjarson, 13.8.2012 kl. 01:59
Sæll Hallgeir...Já vissulega hjónabandið var til löngu fyrir Kristna trú enda gjörði Guð þau í " UPPHAFI " þ.e. Adam og Eva það er fyrsta hjónabandið, Kristin trú verður til árþúsundum seinna.
Nei, en mér finnst það óvirðing við Guð, menn og hjónabandið að lögleiða siðleysið..
Óskar Sigurðsson, 13.8.2012 kl. 11:41
Ok greinilega ekki hægt að hafa vitsmunalega umræðu hérna þegar sá sem maður ræðir við virkilega trúir því að Adam og Eva hafi raunverulega verið til.
Líka erfitt að ræða um siðferði við þann sem telur að það þurfi að fara eftir eldgamalli skáldsögu til þess að hafa gott siðferði.
Ég get hinsvegar tekið undir með því að samkynhneigðir eigi ekki að gifta sig í kirkjum. Ekki vegna þess að það eigi að banna okkur það heldur einfaldlega vegna þess að við eigum ekki að skríða undir sæng með þeim sem hafa alltaf staðið gegn okkur. Ef trúarsöfnuðir vilja hafa það að stefnu sinni að blessa ekki hjónabönd samkynhneigðra þá á að leyfa þeim það.
Borgaralegt hjónaband er hinsvegar önnur saga. Eins og ég sagði áður þá eiga trúfélögin að fá að hafa sínar stefnur en hinsvegar á ekki að þvinga skoðanir öfgatrúarmanna yfir alla þjóðina.
Hafðu það gott.
Hallgeir Ellýjarson, 13.8.2012 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.