14.9.2012 | 13:55
" hið friðsama Islam "
Þetta er lýsandi um ávöxt Islam hvar sem hann er. Hér verður saklaust fólk og stofnannir fyrir öfgaárásum múslima vegna einhvers myndskeiðs sem hæðir múhameð " spámann " Þessu tré hefur nú verið plantað í Reykjvavík í Hlíðunum í nafni friðar og kærleika. Nei gott tré gefur ekki af sér góðan og vondan ávöxt, " Hvort lesa menn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? " Hvar er fyrirgefningin og kærleikurinn? Á Íslandi og víða um heim er Jesús Kristur og fylgjendur Hans hæddir, í myndum og máli, með athöfnum og áróðri en ávöxtur Kristninnar er einskær góðvild og friðsemi við alla menn og kennir mönnum að elska náungan eins og sjálfan sig. Eins og Jesús sjálfur á krossi sagði " Faðir fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra. "
Ráðist á sendiráð í Súdan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er líðurinn sem við erum búin að opna allt fyrir .
það eru orðin alvarleg vandamál víða á t.d. Norðurlöndum. Stjórnvöld þurfa að hugsa málið upp á nýtt ef ekki á að fara fyrir okkur eins og víða annarstaðar vegna framkomu þess.
Ásthildur Einarsdóttir (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 15:15
Yfirgangur vesturlanda í þessum löndum, er stór orsakavaldur fyrir þessum mótmælum. Mótmæli gegn myndini er fyrirsláttur. Hversu margir mótmælenda hafa séð myndina? Það er "arabíska vorið" sem sýnir sitt andlit og á ástandið eftir að versna mikið. Grunnhyggja stjórnvalda í Evrópu og þá sérstaklega vinstra treskið, gagnvart "trú friðarins" á eftir að verða dýrkeypt vesturlöndum og erum við þegar farin að fynna nasaþefinn af því. En, verði ykkur að góðu, ykkar er valið, þið hafið kosningarétt.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 17:52
V. Jóh. Já mikið til í þessum orðum.
Á.E. Rétt alvarleg staða.
Óskar Sigurðsson, 14.9.2012 kl. 20:27
Það væri náttúrulega hræðilega fyndið, ef engin væru morðin, að í fyrsta lagi virkar þetta sem ein besta auglýsing allra tíma. Þetta er um 13 mínútna myndskeið, illa leikið, en þó nógu illa til að verða einhvern veginn fyndið, eins og á við um ýmsar C-myndir. Aldrei hefur jafn léleg, stutt og lítilfjörleg mynd, orðið jafn ótrúlega vinsæl á eins ótrúlega stuttum tíma. Svo væri enn fyndnara, ef þetta væri ekki grafalvarlegt mál, að í reiði sinni bregðast þeir nákvæmlega eins við og sú mynd sem kvikmyndin, sem milljónir hafa nú séð, dregur upp af þeim...sem gæti hafa verið ætlun leikstjórans, en hann tilheyrir hinum kúgaða og undirokaða kúrdíska minnihluta, og þannig auka þeir trúverðugleika myndarinnar og styrkja fordómana gagnvart eigin trú og menningu í augum annarra. Leikstjórinn fylgist eflaust hlægjandi með þeim "sanna" málstað hans (eða þannig hlýtur sá skammsýni maður að hugsa.)
X (IP-tala skráð) 15.9.2012 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.