3.1.2013 | 22:45
Samfylkingin öfug-snúin
Hvernig er hægt að vera á móti? Svona er allt hjá SF. Ekki gagnrýndi hún Kirkjuna þegar fólk af sama kyni fékk að ganga í hjónaband, en þegar hjálpa á okkur öllum og þá sérstaklega þeim sem á þurfa á því að halda er SF öfug-snúin eins og t.d. varðandi skuldavanda heimilana, Icesave, ESB osfrv....Ég fagna þessu framtaki hjá Herra Biskupi og því að Kirkjan taki þátt í þörfum sem þessum. Kirkjan hefur í gegnum aldirnar verið landi og þjóð mikil blessun með aðkomu sinni að ýmsum málefnum líðandi stundar.
Gagnrýnir gagnrýni á Þjóðkirkjuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ER það ekki Frú Buskup?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 3.1.2013 kl. 23:00
Þetta er það sem kirkjan ÆTTI að gera, og Á að gera samkvæmt eigin kenningum, að boða mönnum góða siði, að þeir hjálpi náunganum, sérstaklega þeim sem minna mega sín. Að kirkjan sinni þessu starfi er hennar EINA eðlilega starf, það eina sem hún getur aðhafst sem er í raun og sanni í samræmi við kenningu Krists. Kirkjan snýst ekki um hátíðlegar athafnir, prjál og skraut, og því síður um að níðast á lítilmagnanum eins og kirkjur gerðu oft í gamla daga, en að sýna skeytingarleysi og aðhafast ekkert þegar náunginn á bágt, ER, samkvæmt kenningum Krists sjálfs, það sama og að virða hans boðskap einskis og vanrækja. Það er því álíka "furðulegt", "skuggalegt" og "varhugavert" að kirkjan sinni því siðbótarstarfi í hvatningu í samhjálp og samstöðu, sem er kjarni og hornsteinn kenninga hennar, eins og að hægri maður skuli dirfast að tala fyrir frelsi, eða vinstri maður fyrir jafnrétti. Samhjálp og samstaða ER hornsteinn sannrar kristinnar kenningar. Við ættum að fagna að kirkjan hætti að vera hræsnari og tómt prjál, og færist nær eigin kenningu og kjarna hennar, frekar en láta sem það sé eitthvað furðulegt. Það að kirkjan kenni mönnum samhjálp er jafn skrýtið og að feministi tali fyrir jafnrétti kynjanna eða kapítalisti fyrir frjálsum markaði. Þetta ER HENNAR KENNING!. CAPICE?! Stanslaus miðstíring alvalds ríkis hefur svo engum nokkurn tíman, nokkurs staðar gert gott, og endar slíkt í fasisma og loks þjóðarmorðum. Þessi fasíska deild í útvarpinu er greinilega haldin sama anda og kommúnistarnir í Kína sem banna mönnum að halda fundi og meina félagasamtökum að gera neitt í eigin krafti, því ríkið eigi að gera allt. Við vitum hvert slíkt leiðir, .......ekki til neins "norræns velferðarkerfis" eins og stundum hefur ríkt í Svíþjóð til dæmis, og var fengið eftir allt öðrum og ólíkt fegurri leiðum en þær sem
fasíski armur RÚV í útvarpinu reynir að nota,......heldur, nei.........það endar í gröfinni! Fjöldagröfinni! .................Gott samfélag er samfélag góðra einstaklinga sem hver og einn, í eigin ábyrgð og krafti gera náunga sínum gott. Gott samfélag er ekki samfélag "góðs kerfis" þar sem enginn gerir neitt gott nema gegnum skatta, nauðugur viljugur, og því, samkvæmt allri heimspeki og trúarbrögðum, í raun ekki hafandi gert neitt "gott" yfir höfuð, því frjáls vilji göfugs hjarta er UNDIRSTAÐA gæskunnar, og án slíks er hún EKKI TIL! Gott samfélag kennir þegnunum samhjálp, samlíðan og að nota frelsi sitt á ábyrgan og fagran hátt, öðrum til góðs. Það er ekki það samfélag sem kellingin vill, hún vill samfélag þar sem allir eru eins og hún, en aðrir haldi kjafti og haldi sig á mottunni, ellegar lendi í rógsherferð "ríkisútvarpsins". Kella þessi er fasisti og alræðissinni á frumstigi, eins og þeir eru í grunninn. Á henni og Mussolini er stigsmunur, ekki eðlismunur. Hún er fanatíkir, ofstækismanneskja, tilbúin að fremja mannorðsmorð fyrir "málstaðinn". Góðir menn eru umburðarlyndir og ofstæki finnst ekki í þeirra beinum, því þeir uppræta allt slíkt markvisst. Góðir menn trúa því ekki, og aldrei og engan veginn að "tilgangurinn helgi meðlagið" eins og fasistarnir á RÚV í mannorðsmorði sínu á biskup.
Vaknið. Opnið augun. Skiljið! Áður en það verður of seint....Against global facism. (IP-tala skráð) 4.1.2013 kl. 03:44
Jahá takk fyrir þetta. Átti von á öðruvísi viðbrögðum við blogginu þá frá öfgafullum sjálfbirgingum og Guðshöturum.
Óskar Sigurðsson, 5.1.2013 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.