5.1.2013 | 15:21
Hamsturinn og ríkisstjórnin.
Það kvað við mikinn harmagrát á heimilinu nýverið þegar heimilisdýrið og hamsturinn Snorri dó. Börnin voru harmi slegin og ósátt við gang lífsins. Eftir langa sorgarstund og tregafullan grát þar sem við foreldranir reyndum við erfiðar kringumstæður að útskýra hvers vegna þetta bæri að sagð sá yngsti 7 ára bóginn af gráti. " Þetta er hræðileg ríkisstjórn, maður má ekki einu sinni eiga dýr í friði. " og svo læra börnin sem fyrir þeim er haft.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.