Dæmið rétta dóma!

Nú er afstaða þjóðkirkjunnar til kynferðis synda enn að koma í bakið á henni. Afstöðuleysi hennar og dómgreindarskortur hefur ráðið för og er Orðum Biblíunnar ýtt til hliðar fyrir vansæmilegan ávinning. Biskup segir " Dæmið ekki " Hverning hyggst þá þjóðkirkjan dæma í málum kynferðis afbrota? Hún hefur einmitt ekki þorað að taka hina Biblíulega afstöðu í slíkum málum. Hún lýtur hórdóm og kynvillu léttvægðar auga og er nú dregin fram í dagsljósið og krafin afstöðu vegna kynferðis ofbeldis á börnum. Ef hún hefur samþykkt hið fyrra hví ekki hið síðara? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ég að misskilja þig Óskar, eða lítur þú sömu augum á samkynhneigð og kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum ?

hilmar jónsson, 22.8.2010 kl. 19:56

2 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Sæll Hilmar.

Nei alls ekki. Þó er þetta tvennt andstyggð og nátengt og afskræming á hinu rétta. Samkynhneigð er vilji eða val tveggja einstaklinga um að fremja óhæfu, en hið síðara er einbeittur vilji eins aðila að fremja óhæfu með því að beita varnarlausan aðila ofbeldi til að ná fram sínum eigin sjúklegu löngunum.  

Óskar Sigurðsson, 23.8.2010 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband