Af jafnrétti og Fiskiðjunni

 Myndir af fríðum konum sem störfuðu í Fiskiðjunni í Vestmannaeyjum til fjölda ára prýða nú norðurhlið húsins. Allar hafa þær án efa unnið til þess að vera sæmdar heiðrinum. Þetta var góð hugmynd og flott framkvæmd. En í ljósi þeirrar jafnréttis ummræðu sem er í þjóðfélaginu, má eflaust deila um hvort t.d. menn eins og Engli í Fiskiðjunni sem tók fyrstu skóflustunguna, Gísli Þorsteinsson og Björgvin á Hvoli hefðu ekki átt að vera á milli þessara fögru kvenna til að jafna kynjahlutfallið? Allir mætir menn sem svo sannalega settu svip sinn á störf og uppbyggingu þessarar miklu fiskvinnslustöðvar. Spurning hvort þetta standist jafréttislög? Þetta er nú meira í gamni sagt en alvöru. Oft er þó erfitt að greina milli kvennréttinda og jafnréttinda. En þrátt fyrir allt þá erum við Íslenskir karlmenn og neitum að láta bjóða okkur hvað sem er...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband