Amen Grafarvogssókn

Gladdi mig að heyra í fréttum að Grafarvogssókn ætli að láta á það reyna hvort ákvörðun borgarstjórnar um að banna trúboð í skólum borgarinnar standist lög. Þessi ákvörðun borgarinnar er fyrst og fremst til höfuðs Kristninni og þjóðkirkjunni. En þegar lögleysið magnast mun kærleikur þorra manna kólna, sagði Jesús.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Skyldi ég mega predika þetta í Grafarvogi eða Vestmannaeyjum? :

Játning trúleysingja

Skeggi Skaftason, 18.10.2011 kl. 09:32

2 Smámynd: Odie

Já það hefur verið eftirsóknarvert að fá menn eins og Ólaf Skúlason biskup ríkiskirkjunnar til að messa yfir börnum.   Guðinn ykkar gat ekki einu sinni verndað ykkur fyrir honum.  En það er nú gott að geta útskýrt það fyrir ungu kynslóðinni að þessi biskup ykkar sitji nú með Jesú og hafi það bara gott í himnaríki því Helvíti er dálítið mikið tabú í dag.

Odie, 18.10.2011 kl. 11:47

3 Smámynd: Arnar

Þú hefur eitthvað misskilið Óskar, allir Prestar, Gideon félagið og aðrir trúvarnarmenn svóru að það færi ekkert trúboð fram í skólum.  Varla hefur allt þetta góða sannkristna fólk verið að ljúga.

Arnar, 18.10.2011 kl. 12:36

4 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Afhverju er trúleysisjátning Skegga bara afneitun á Kristni? Þetta sannar enn og aftur að Vantrú er aðeins til höfuðs Kristni.

Óskar Sigurðsson, 21.10.2011 kl. 18:47

5 Smámynd: Odie

Ætli Skeggin nenni nokkuð að telja upp alla hina hvað það eru nú aftur mörg þúsund guði sem ekki eru til.  Nóg að benda á þann sem þér er næstur.

Odie, 24.10.2011 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Sigurðsson

Höfundur

Óskar Sigurðsson
Óskar Sigurðsson

Óskar Sigurðsson er fæddur í Vestmannaeyjum 23.júlí 1971. Ég er búsettur í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu minni Gunnlaugu R Sigurðardóttur og börnunum Benjamín Elí, Sigurbjörgu Líf og Sigurði Dan.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...n_20_953829
  • ...n_20_953803
  • ...uga_born_20

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband