16.4.2012 | 01:11
Biskup sé maður fastheldinn við hið áreiðanlega orð.
Í trúarjátningu þjóðkirkjunnar er kristaltært að Guð er skapari himins og jarðar, að Jesús sé getinn af Heilögum Anda, fæddur af mey og muni koma til að dæma lifendur og dauða. Þetta er samkvæmt hinu áreiðanlega orði sem aldrei fellur úr gildi. Þó í gegnum tíðina hafi ýmsir ismar og annarlegar stefnur risið gegn Kristinni trú og boðað þegnum ríkisins að enginn sé Guð hafa þeir fallið, en Orð Drottins staðið stöðugt. Menn og konur vilja breyta Ritnigunum að samfélaginu fremur enn að samfélagið breytist að Ritnigunni, þeir vilja fá syndir sínar viðurkenndar í stað þess að viðurkenna syndir sínar. Undir því stjórnarfari sem nú er á Íslandi er guðleysinu brautin rudd og jarðvegur fyrir illgresið til að festa rætur hér í samfélaginu, jafnvel krikjan er villt í afstöðu sinni á stöðu Jesú Krists og Heilagrar Ritningar.
Fyrrverandi biskupsritari og núverandi prestur, Baldur Kristjánsson og Sigríður Guðmarsdóttir sem bíður sig fram til biskups geta ekki talist hæf í embættum sínum né heiðarleg þegar þau játa trú sína í messu. Fyrrum ritari biskups skrifar " við erum of vel lesin til að trúa Biblíunni bókstaflega, að Guð hafi skapað heiminn á sex dögum, Heilagur Andi hafi eignast barn með Maríu mey og þeir sem ekki játast Kristi verði kastað í eldinn. " Sigríður tekur í sama falska streng og lastmælir grundvelli Kristinnar trúar.
Að Guð sé ekki skaparinn, að heilagur getnaður sé skáldskapur, að Jesús sé ekki af meyju fæddur og Hann dæmi ekki með réttlæti er alger afneitun á grundvallar kenningu Kristinnar trúar. Orð Ritningarinnar eru fótum troðin og von hins kristna manns um eilíft líf að engu gerð. Þá er boðskapur jólanna fánýtur, söngur um signaða mær sem ól Guðs son ekkert nema tómir tónar og við aumkunnarverðastir allra manna. Guð hjálpi okkur!
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.3.2012 | 16:24
Slæmt siðferði rót vandans
Slæmt siðferði rót vandans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 09:08
ISG, ESB og Assad
Ætli Assad hafi leitað á náðir ISG varðandi ráðleggingar hvernig þagga ber niður í uppreisnarmönnum... Kannski að The Guardian hafi í fórum sínum tölvupósta frá ISG, þar sem hún lýsir hvaða ofbeldisfullum aðferðum ESB klíkan á Íslandi beitir til að draga móðinn úr andstæðingum ESB.
Tölvupóstar Assads birtir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.3.2012 | 00:15
Inn eða út úr skápnum
4.3.2012 | 21:15
Engan ætti að undra
Fylgi VG ekki minna síðan 2003 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2012 | 14:07
Þarf þá þingið að biðjast afsökunnar eins og kirkjan?
Það hlýtur eiginlega að vera að Alþingi verði að biðjast afsökunnar á gjörðum Jóns Baldvins og þá væntanlega Jóhanna Sigurðardóttir að segja af sér, sé borið saman við mál Ólafs Skúlasonar og kirkjunnar. Spurning hvort að ráðherrar, þingmenn og samflokksmenn Jóns hafi vitað hvað var seyði?
Baðst afsökunar fyrir 12 árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2012 | 13:10
Áramótaskaupið
Flestir ánægðir með Skaupið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2011 | 20:37
Auglýsing illskunnar
17.10.2011 | 22:01
Amen Grafarvogssókn
5.10.2011 | 09:37
Mannréttindi vs Trúboð.
Banna trúboð í skólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Sigurðsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- westurfari
- bookiceland
- binntho
- ek
- fosterinn
- muggi69
- zeriaph
- tilveran-i-esb
- coke
- hannesgi
- helgigunnars
- hjaltirunar
- hognihilm64
- ghordur
- ingaghall
- jensgud
- jonsullenberger
- bassinn
- kristbjorg
- kiddikef
- krist
- marinogn
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- nafar
- logos
- dressmann
- sjonsson
- sigurdurkari
- snorribetel
- stebbifr
- viggojorgens
- viktor
- postdoc
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar